Jón Páll Ásgeirsson

Á síðunni eru aðalega myndir teknar úti á sjó af skipum og bátum og fl. Einnig eru myndir frá starfi mínu hjá Landhelgisgæslunni. Það er með öllu óheimilt af afrita myndirnar og nota án heimildar. VIRÐIÐ HÖFUNDARRÉTT LJÓSMYNDARANS. Ef þú hefur áhuga á mynd eða myndum hafðu þá samband á jonpa@simnet.is ENDILEGA KVITTIÐ FYRIR INNLIT Á SÍÐUNA

23.03.2014 18:21

TF-SYN


TF-SYN  Kom til landsins á föstudaginn 21. mars efttit umfángsmikla skoðunn í Noregi, en hú er búinn að vera þar síðan fyrir jól. Eins og sést er búið að mála hana appelsínu rauða, gárungarnir kalla hana Appel-SYN, þeir sem flugu henni heim voru frr vinstri Tóti flugstjóri, Andri flugmaður og Óskar flugvirki.
10.03.2014 20:36

BRETTINGUR RE-508


1279  BRETTINGUR  RE-508, búið að mála nafn og númer á Bretting aftur, en núna er hann RE-508, hélt að hann væri á leið til Grænlands, en hann er sennilega að fara á veiðar hér heima !!!

03.03.2014 13:42

AÐALBJÖRG II RE-236


1269  AÐALBJÖRG II  RE-236, fór frá Rvk. í gær áleiðis á Tálknafjörð og er væntanlega að koma þangað núna í hádeginnu. Hún var seld þángað og útgerðinn, kódinn og húsinn, Það var Sigurður Ólafsson skipstjóri á henni til fjölda ára sem sigldi henni norður á Tálknafjörð. Veit ekki hvað verður með hina Aðalbjörgina RE-5, hún er væntanlega á veiðum um þessar mundir. 
Aðalbjörg II var smíðuð í Hafnarfirði 1972, og lengd 1994, Vél Caterpilar 339 kw (1998) 
Samkvæmt fyrirspurn verður henni lagt við komuna á Tálknafjörð.    

28.02.2014 23:22

VARDÖJENTA


VARDÖJENTA  F-190-V  þessi er úti á Granda núna fyrir helgina, virðist vera alveg nýr, þetta er Víkingur 1300, sennilega á leið til Noregs. Flottur bátur.

22.02.2014 17:13

BALDUR


994  ÁRNES  ex BALDUR, smíðaður í Kópavogi 1966, sem Flóabáturinn Baldur, 180 brl. lengdur 1970 þá 193 brl. Síðan varð hann Humarskipið. Þessi mynd var tekinn 2004.  Heyrði að skipið væri nú á leið í niðurrif. Reykjavíkur höfn átti hann um tíma, eignaðist hann á uppoði. Núna eru þeir víst búnir að selja hann í brotajárn.

19.02.2014 21:54

ELDBORG


ELDBORG ESPY (Estonia) í Hafnafjarðarhöfn fyrir nokkrum dögum og bíður örlaga sinna, en hún hefur víst verið seld í brotajárn. Hún hét upphaflega BALDUR EA-124, sknr. 1383 smíðaður í Póllandi 1974, Ríkissjóður eignaðist hann 13. nóv. 1975, Gæslan var með hann í 200 sml. þorskastríðinnu 1976, sem varðskip, gerði hann talsverðan usla hjá bresku herskipunum og togurum.  Var á honum sem stýrimaður allt árið 1976 meða gæslan var með hann. Maður lenti nú í ýmsum æfintýrum þarna um borð og miklu átökum í baráttunni við bresku togarana og freigátur. Hann var mikið laskaður eftir þá baráttu. 

19.02.2014 21:44

ÞÓR HF-4


2549  ÞÓR  HF-4, í Hafnafjarðarhöfn 28. janúar, núna er hann eflaust kominn til Noregs en hann hélt frá Hafnarfirði um síðustu helgi. Hann hefur verið seldur til Rúslands eins og allir vita. Hann var smíðaður í Danmörku 1998,  

14.02.2014 21:47

TÝR


Varðskipið Týr til Sýslumannsins á Svalbarða

Landhelgisgæslan og Fáfnir Offshore hf undirrituðu í dag fimm mánaða samning um leigu á varðskipinu Tý, frá byrjun maí nk. Skipið verður leigt til eftirlits- og björgunarstarfa sem og almennra löggæslu- og þjónustustarfa fyrir Sýslumanninn á Svalbarða með heimahöfn í Longerbyen.  Sýslumaðurinn á Svalbarða fer með yfirstjórn allrar stjórnsýslu sem lýtur að aðkomu norska ríkisins á Svalbarða, þar með talið löggæslumál til sjós og lands, leit og björgun og umhverfismál.

31.01.2014 22:49

BALDUR


2074  BALDUR  TFDA, sjómælingabátur Gæslunnar, öslar inn Engeyjarsund 

28.01.2014 23:19

ANNA EA-305


2870  ANNA  EA-305, nýja Samherja línuskipið í Hafnarfirði í dag

19.01.2014 14:51

GÆSLUFLUG

                                          2017  HELGI  SH-135

                                   2800 TRYGGVI EÐVALDS  SH-2

                                             2330  ESJAR  SH-75

            Gæsluflug á TF-GNÁ 16. jan. 2014, bátar í Breiðafirði.

12.01.2014 15:12

KORNGARÐAR

                                   5208  Óskar Matt VE 17, ex Hafrún KE-80

                                    6872 GUSTUR                                     
                                         Auðunn og Hafliði skipasmiður

Leit við í Korngarða 5 þar sem talsverð starfsemi fer fram í bátasmíðum og viðgerðum. Auðunn er kominn með bátinn sinn Óskar Matt VE-17 þangað en það eru þarna fleiri bátar í uppbyggingu og endurnýjun. Það voru þarna nokkrir vaski menn að vinna og mjög gaman að skoða hjá þeim verkinn.  Fleiri myndir í myndasafni, Korngarðar

08.01.2014 10:59

KLEIFABERG RE-7


1360  KLEIFABERG  RE-7 aflahæsti togari landsins 2013, 40 ára gamall fiskaði 11.246 tonn, glæsilegt á þettað skipi. Það þarf góðan manskap til að ná þessu. Brimnesið RE frá sömu útgerð var með 11.224 tonn, eða 22 tonnum minni afla. Brimnes er mun öflugra og stærra skip og hátt í 30 árum yngri.

08.01.2014 10:34

Á ÚTLEIÐ

                                     1902  HÖFRUNGUR  III  AK-250

                                2626  GUÐMUNDUR í NESI  RE-13,

Þessir tveir voru á leið til veiða 2. janúar eftir stopp yfir jól og áramót.

02.01.2014 20:57

ÁRAMÓTAKVEÐJA


Ég sendi öllum sem skoða síðuna mína, mínar bestu óskir um gleðilegt ár og þakka það gamla !!!

Um mig

Nafn:

Jón Páll Ásgeirsson

Farsími:

892-3902

Afmælisdagur:

2. júlí

Heimilisfang:

Flyðrugrandi 16

Staðsetning:

107 Reykjavík

Heimasími:

551-3901

Um:

Ég er stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni og er búinn að taka myndir tengdar sjó síðan 1969.

Tenglar

Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 1426
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 984966
Samtals gestir: 289176
Tölur uppfærðar: 21.4.2014 07:44:29